„Menntaskólaárin eru árin sem móta mann hvað mest. Þau ár voru gleðirík og lærdómsmikil í FVA. Eftir standa minningar um góðan tíma, ákveðna kennara, verkefni og félagslífið. Ég hefði hvergi annars staðar viljað vera þessi ár. Ég auðvitað fór út sem skiptinemi sem ég mæli eindregið með fyrir alla sem hafa áhuga á því. Þar lærir maður svo margt sem erfitt er að festa hendur á en skilar sér margfalt“.

Við óskum Þórdísi Kolbrúnu innilega til hamingju með embættið

Please publish modules in offcanvas position.