Útskrift 27. maí
Útskrift 27. maí
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Previous Next Play Pause
1 2 3

Það var líf og fjör í skólanum hjá okkur í dag þegar Tæknimessa var haldin í annað sinn. Um 650 ungmenni af elsta stigi grunnskólanna á Vesturlandi tóku þátt. Markmið með Tæknimessu er að kynna það námsframboð sem í boði er í Fjölbrautaskóla Vesturlands á sviði

Í stað hefðbundinna prófadaga í lok annar verða tvær síðustu vikur annarinnar helgaðir ýmis konar vinnu í áföngum og þar á meðal verða lokaprófin haldin.  Megin reglan verður sú að nemendur sækja eina þriggja tíma kennslustund á viku í hverjum áfanga sem samsvara tvöföldu tímunum stundatöflunni í dagskólanum. Þannig að þeir sem eru í tvöföldum tímum í áfanga fyrir hádegi á mánudögum mæta í þann áfanga kl. 9-12 á mánudögum þessar vikur, í ýmis konar vinnu eða próf.  Nánara skipulag þessara vikna er að finna á hér.

Hið árlega Skammhlaup var haldið í gær. Þá leggjum við niður hefðbundna kennslu, skiptum nemendur niður í nokkur lið og keppum í hinum ýmsu þrautum. Dagurinn hófst með skrúðgöngu frá skólanum og að íþróttahúsinu við Vesturgötu. Þar var meðal annars keppt í reiptitogi,

Í dag, miðvikudag, verður áfangakynning á sal skólans kl. 13:30. Þar geta nemendur kynnt sér þá áfanga sem verða í boði á næstu önn. Kennarar munu sjálfir kynna sína áfanga og gefst nemendum tækifæri á að spyrja útí efni áfangana. Á heimasíðu

Miðannarfrí verður 19. og 20. október. Skrifstofa skólans er lokuð þessa daga. Heimavistin lokar í dag klukkan 17:00 og opnar á sunnudag klukkan 20:00.

Please publish modules in offcanvas position.