Útskrift desember 2017
Útskrift desember 2017
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Jafnrétti - Virðing - Fjölbreytileiki
Fjölbreytt nám
Fjölbreytt nám
Previous Next Play Pause
1 2 3

Kæru foreldrar/forráðamenn!
Ykkur er hér með boðið á frábæra fræðslu á vegum Heimilis og skóla og Rannsókna og greininga í Tónbergi n.k mánudagskvöld (12. mars) kl. 20.

Fræðslan er ætluð foreldrum/forráðamönnum barna í 8.-10. bekk og fyrstu bekkjum framhaldsskóla. Rannsóknir hafa sýnt að

Verk­efnið Frama­próf er sam­starfs­verk­efni allra iðn- og verk­mennta­skóla á landinu og Sam­taka Iðnaðarins og er skemmti­legur vett­vangur til að vekja athygli á hversu fjöl­breytt nám er í boði í skól­unum. Niðurstöður prófsins eru bein­tengdar við svör frá nem­endum sem eru í iðn- og verk­námi og gæti hjálpað þér að velja þína braut. Þema prófsins er

Það er margt um að vera þessa dagana hjá okkur. Síðastliðinn laugardag var Háskóladagurinn haldinn í Háskóla Íslands, Háskóla Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands. Þar kynntu allir sjö háskólar landsins yfir 500 námsbrautir sem í boði eru. Á mánudaginn komu fulltrúar skólanna til okkar og kynntu námsframboð hvers skóla fyrir nemendum og starfsfólki.

Þann 18. janúar síðastliðinn hélt Góðgerðafélagið GEY rave ball til styrktar barna- og unglingageðdeild Landspítalans - BUGL. BUGL veitir börnum og unglingum upp að 18 ára aldri með geð- og þroskaraskanir margvíslega þjónustu.

Með góðri hjálp og styrkjum, meðal annars frá NFFA og Prentmet Vesturlands söfnuðust 80.000 kr sem lagðar hafa verið inn á gjafsjóð BUGL.

Í dag og á morgun, 1. - 2. mars, í löngu frímínútum og í hádeginu mun Femínistafélagið Bríet selja "Sjúk ást" húfur til styrktar átaksins og Stígamóta.
Húfurnar kosta aðeins 2.500 kr en einnig er hægt að fá ókeypis blöðrur og tímabundið tattoo.

Please publish modules in offcanvas position.