fbpx

Jafnrétti – Virðing – Fjölbreytileiki

Lokaball í FVA

Lokaball í FVA

Miðvikudagskvöldið 8. maí er ball haldið í sal FVA, frá kl 21 til miðnættis. Nýtt hljóðkerfi verður vígt og gleðin við völd. Ströng gæsla er á ballinu að vanda og brot á skólareglum litið alvarlegum augum. Nágrönnum er þökkuð þolinmæði og umburðarlyndi í okkar garð....

read more
Laus störf í kennslu

Laus störf í kennslu

Okkur vantar fólk til að kenna nemendum okkar í rafvirkjun og húsasmíði næsta skólaár (mögulega í dreifnámi, helgar eða seinnihluta dags). Fjölbreytt og skemmtilegt starf, frábær starfsmannahópur og yndislegir nemendur! Sjá á Starfatorgi: Sækja um í húsasmíði Sækja um...

read more
Úrslit stærðfræðikeppninnar!

Úrslit stærðfræðikeppninnar!

Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi var haldin föstudaginn 15. mars í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Metfjöldi þátttakenda var að þessu sinni eða 180 nemendur frá 7 grunnskólum á Vesturlandi. Veittar voru viðurkenningar fyrir 10 efstu sætin og...

read more