Kennslufall vegna nýnemaferðar og skólafundar

Kennslufall vegna nýnemaferðar og skólafundar

Nýnemaferð 2021 Nýnemaferðin er á fimmtudaginn og þá er engin kennsla hjá nýnemum - mikil tilhlökkun í gangi! Kennt er skv. stundaskrá í öðrum námshópum. Öll kennsla fellur niður frá kl 13.05 á föstudaginn nk vegna skólafundar í FVA sem er haldinn...

read more
Forstöðumaður bókasafns- og upplýsingamiðstöðvar FVA

Forstöðumaður bókasafns- og upplýsingamiðstöðvar FVA

Margvísleg spennandi verkefni bíða! Mynd til að laða áhugasama að Helstu verkefni og ábyrgð Hefur umsjón með bókasafni skólans, safnkosti og útlánum, aðföngum og þjónustu Annast skjalastjórn skólans og hefur yfirumsjón með skjalavistunarkerfinu GoPro Sér um vef...

read more
Nýnemar í FVA

Nýnemar í FVA

Allir fyrrum 10. bekkingar sem eru innritaðirí FVA næsta skólaár mæta 17. ágúst kl 10 í nýnemakynningu í sal skólans. Gengið er inn undir bogann sem snýr að Vogabraut og svo beint af augum inn í salinn. Forráðamenn mjög velkomnir. Dagskráin er til ca kl 12, að léttum...

read more