Foreldrar óskast!

Foreldrar óskast!

Við upphaf framhaldsskóla verða ákveðin skil í lífi ungmenna og foreldra þeirra. Unga fólkið tekst á við ný verkefni með aukinni ábyrgð á eigin námi, ný félagstengsl myndast og tómstundir breytast. Mikilvægt er að foreldrar og starfsfólk skóla myndi saman traust...

read more
Fundur með íbúum á heimavist og forráðamönnum

Fundur með íbúum á heimavist og forráðamönnum

Þann 17. ágúst kl 17-18 er fundur á sal Fjölbrautaskólans þar sem farið er yfir það helsta varðandi búsetu á heimavist skólans. Mælst er til þess að allir íbúar mæti ásamt forráðamönnum sínum. Húsaleigusamningur á að vera undirritaður rafrænt fyrir fundinn, sjá póst...

read more