Starfsdagar 30.-31. maí
Dagskrá starfsdaganna hefur verið send kennurum í tölvupósti. Meðal annars gefst tækifæri til að fjalla um nýja námskrá skólans sem tekur gildi núna í júní nk, gildi skólans og stefnu, námsmat, námsefni, námsárangur og okkar helstu styrkleika. Þetta verður hagnýtt og...
Brautskráning vor 2022
Í dag, föstudaginn 20. maí, voru 63 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands af 8 mismunandi námsbrautum: 8 af félagsfræðabraut, 13 af náttúrufræðabraut, 14 af opinni stúdentsbraut, tveir úr rafvirkjun, þrír af starfsbraut, fjórir úr vélvirkjun og 16...
Ný stjórn NFFA
Aðalfundur NFFA, nemendafélags FVA, fór fram þann 27. apríl og í kjölfarið var kosið til nýrrar stjórnar. Nýkjörin stjórn hefur komið saman og skipt með sér verkum: nýr forseti er Friðmey Ásgrímsdóttir, Helgi Rúnar Bjarnason er varaforseti og ritari, Róbert Máni...





















