Húsasmiðir framtíðarinnar

Húsasmiðir framtíðarinnar

Liðin helgi var síðasta kennsluhelgin hjá dreifnemendum sem eru að ljúka námi í húsasmíði. Flest þeirra munu í framhaldinu taka sveinspróf í byrjun júní. Meðfylgjandi mynd var tekin á sunnudaginn þegar hópurinn tók kaffipásu að loknum lokaprófum. Dreifnemar í...

read more
Hafragrautur á námsmatsdögum

Hafragrautur á námsmatsdögum

Námsmatsdagar hefjast á mánudaginn, þann 9. maí, og þeim lýkur á sjúkraprófsdegi 17. maí. Á meðan á námsmatsdögum stendur verður boðið upp á hollan, góðan og frían hafragraut í matsalnum kl. 8.30 alla dagana en prófin hefjast kl 9. Gott og reglulegt mataræði hefur...

read more
Dimission og lokaball

Dimission og lokaball

Föstudaginn 20. maí nk kl 14 verða rúmlega 60 nemendur brautskráðir frá FVA. Okkar kæru útskriftarefni héldu daginn í dag heldur betur hátíðlegan með gleðilátum og dimission. Fjörið hófst á morgunhressingu og sprelli um skólann. Síðan hélt þessi fríði hópur með...

read more