Þetta verður bráðum búið!
Ný reglugerð um sóttvarnir hefur tekið gildi (sjá hér). Í FVA er grímuskylda enn um sinn á sameiginlegum svæðum (t.d. á göngum skólans, í mötuneyti) en taka má grímu niður þegar sest er í kennslustofu. Grímuskylda er í verklegum áföngum þegar ekki er hægt að halda 1 m...
Vel heppnuðum Opnum dögum lokið
Opnum dögum lauk rétt í þessu með íþróttamóti þar sem nemendur og kennarar öttu kappi í helstu íþróttagreinum: blaki, bandí og skotbolta. Til að gera langa sögu stutta sigruðu vígreifir nemendur með nokkrum yfirburðum naumlega í öllum keppnisgreinum - til hamingju með...
Árshátíð NFFA
Fimmtudaginn 10. febrúar er árshátíð NFFA í sal skólans. Húsið opnar kl 19 og er innifalið í miðaverði brasaður beikonborgari, gos, eftirréttur og skemmtiatriði. Setið er í 4 sóttvarnarhólfum, grímuskylda. Ekkert ball vegna covid, því miður. Auddi Blö og Steindi jr...