Húsasmíðakennarar allir saman

Húsasmíðakennarar allir saman

Kennarar í húsasmíði nýttu Opnu dagana til að vera með námskeið til læra á og hressa upp á kunnáttu í vélum og tækjum og fara yfir öryggismálin. Röggi fór yfir helstu atriði með þeim. Tekin var rándýr mynd á kaffistofunni af þessu tilefni því sjaldan eru allir...

read more
Opnir dagar – laus pláss

Opnir dagar – laus pláss

Opnir dagar hefjast á hádegi á morgun, þriðjudag. Þau sem ekki náðu að skrá sig á viðburði Opinna daga geta haft samband við Kristínu K. (kristin@fva.is) og Helenu Valtýs (helval@fva.is) og þær bjarga málunum. Það er laust í flesta af stóru viðburðunum sem í boði eru...

read more
Fjarkennsla mánudaginn 7. febrúar

Fjarkennsla mánudaginn 7. febrúar

Í ljósi viðvarana frá Almannavörnum er ljóst að að kennsla mánudaginn 7. febrúar verður að fara fram með rafrænum hætti þar sem því verður við komið. Rauð viðvörun Veðurstofu Íslands gildir að morgni dags og vegurinn um Kjalarnes verður að öllum líkindum...

read more