Smitrakningu hætt
Samkvæmt nýjum sóttvarnarreglum þá er hefðbundinn smitrakningu hætt í skólum. Við í FVA fáum ekki lengur formlegar tilkynningar um smitaða nemendur og starfsmenn. Nemendur og starfsmenn þurfa að láta okkur vita af smitum. Við megum upplýsa starfsfólk og hópa um að þau...
Smitgát
Nú eru smit í gangi og við þurfum að fara varlega. Spritta fyrst, gríman svo. Hafa grímuna fyrir munni og nefi. Spritta snertifleti í kennslustofum og borðsal. Til skýringar varðandi smitgát: Smelltu á myndina fyrir betri upplausn.
Sóttkví og smitgát í framhaldsskóla
Með þeirri breytingu sem heilbrigðisráðherra hefur nú ákveðið verður sóttkví og smitgát með eftirfarandi hætti: Sóttkví verður fyrir þá sem eru útsettir á heimili.Skilyrði sóttkvíar verða óbreytt, þ.e. aðskilnaður frá öðrum í fimm daga og PCR-próf til að losna.Ef ekki...