Lýðheilsa í FVA

Lýðheilsa í FVA

Í haust hafa starfsbrautarnemendur í áfanganum Lýðheilsa fengið að prófa hinar ýmsu íþróttagreinar í samstarfi við nokkur aðildarfélög ÍA. Hópurinn hefur einnig notið þess að upplifa hina frábæru náttúru hér á Akranesi og í blíðskaparveðri í síðustu viku fóru þau í...

read more
Dimission og brautskráning

Dimission og brautskráning

Á fimmtudagsmorgun, 2. desember, er dimission hjá útskriftarefnum FVA. Dimissio er latína sem þýðir að senda burt og vísar til þess að þessir nemendur ljúka skólanum, verða brautskráðir og halda á önnur mið. Útskriftarnemendur mæta kl 8 í borðsal og fá létta...

read more
Prófahald í framhaldsskólum

Prófahald í framhaldsskólum

Með hliðsjón af undanþágu sem veitt hefur verið til háskólastigsins hafa heilbrigðisyfirvöld veitt leyfi til þess að 100 nemendur geti verið saman í rými á prófatímabilinu sem framundan er. Sóttvarnalæknir mælir með því að hugað sé vel að loftgæðum, loftað út og að...

read more