Tene-gengið
Nú er vika liðin af Tene-verkefninu okkar og við erum komin vel af stað, staðan í morgun var 639 km. Það er mjög vel gert en betur má ef duga skal - við þurfum að reyna að ná hátt í 1000 km á viku (140 km á dag), til að lenda á Tene 14. feb Við hvetjum nemendur og...
Lið FVA í 8-liða úrslit!
Í gærkvöldi gerði lið FVA sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna með 28-9 sigri á liði FNV í útvarpssal. Þau Björn Viktor Viktorsson, Kristrún Bára Guðjónsdóttir og Sigrún Freyja Hrannarsdóttir skipa...
Lið FVA áfram í Gettu betur!
Kristrún Bára, Björn Viktor og Sigrún Freyja /Mynd frá RUV.is Í gærkvöldi tryggði lið FVA sér keppnisrétt í annarri umferð spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, með fræknum sigri á liði Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Lið FVA tók strax afgerandi forystu í...




















