Íþróttamaður Akraness

Íþróttamaður Akraness

Nú á dögunum var tilkynnt um kjör íþróttamanns ársins á Akranesi. Kristín Þórhallsdóttir kraftlyftingakona var kjörin Íþróttamaður Akraness fyrir árið 2021. Er þetta annað árið í röð sem Kristín hlýtur þennan titil, enda hefur hún staðið sig frábærlega. Í öðru sæti...

read more
Göngum til TENE

Göngum til TENE

Góðir farþegar! Næsta mánuðinn, 14. janúar til 14. febrúar, ætlum við í FVA að vinna að sameiginlegu hreyfiverkefni og við setjum markið hátt. Markmið okkar er að ganga, hlaupa, hjóla og synda heila 4000 km, eða því sem jafngildir vegalengdinni frá Akranesi til...

read more

Ertu að koma frá útlöndum?

Vöktunarteymi ráðherra um skólastarf og sóttvarnaráðstafanir í Covid bárust ábendingar um að dæmi væru um að nemar mæti í skólann eftir utanlandsferðir áður en að niðurstöður hraðprófa liggi fyrir. Almannavarnadeild höfuðborgarsvæðisins tók af þessu tilefni saman...

read more