Nýjar hleðslustöðvar
Nýjar hleðslustöðvar fyrir rafbíla hafa nú verið teknar í notkun við Fjölbrautaskóla Vesturlands. Stöðvarnar eru tilbúnar svo nú geta rafbílaeigendur hlaðið bílinn á meðan heilasellurnar fá sína hleðslu inni í skólastofu! Til að fá aðgang að hleðslustöðvunum þarf að...
Nýr samningur við VLFA
Í dag var undirritaður stofnanasamningur FVA við Verkalýðsfélag Akraness. Í samningnum eru starfslýsingar, ístarfaflokkar eru tilgreindir og raðað í nýja launaflokka skv. gildandi launatöflu með tilliti til grunnröðunar, vörpunar og annarra þátta. Samningurinn nær...
Fundur með nemendum sem tala pólsku
Spotkanie z rodzicami polskich uczniów odbędzie się w Fjölbrautaskólinn, Vogabraut 5, w środę 20 października o godzinie 17:00. Na spotkaniu obecny bedzie tlumacz.Zapraszamy!Fundur um námsstöðu o.fl. með foreldrum og nemendum sem tala pólsku verður í skólanum...