Munið hraðprófin!
Á morgun kl 13 er brautskráð frá FVA. Alls ljúka 49 nemendur námi af sjö mismunandi brautum. Athöfnin er í sal skólans, framvísa þarf neikvæðri niðurstöðu (ekki eldri en 48 klst) úr hraðprófi við innganginn. Heimilt er að hafa með sér 1-3 gesti. Starfsfólk skólans...
Prófsýning
Verið er að ganga frá einkunnum og ljúka áföngum haustannar. Á morgun kl. 12-13 verður prófsýning í skólanum. Þá verða allir kennarar skólans á svæðinu og nemendur og forráðamenn geta komið og skoðað prófúrlausnirnar og rætt námsmatið við þá. Einkunnir verða tilbúnar...
Sjúkrapróf, 14. desember
Sjúkrapróf fara fram í skólanum á morgun, 14. desember, í eftirfarandi áföngum: Kl. 9 í stofu D207: HJÚK1AG05, HJÚK3FG05, SAGA1ÞM05, SPÆN1SB05 og STÆR2ML05. Kl. 13 í stofu D207: ÍSLE2HB05.


















