Svör við umsóknum um skólavist

Svör við umsóknum um skólavist

Þessa dagana er verið að fara yfir einkunnir nýnema og inntökuskilyrði á námsbrautir. Svör til nýnema við umsóknum um skólavist í FVA munu berast um menntagátt.is þegar Menntamálastofnun gefur heimild til þess. Vonir standa til að allir nýnemar í framhaldsskólum á...

read more
Luku sveinsprófi í gær

Luku sveinsprófi í gær

Fjórir nemendur FVA luku sveinsprófi í húsasmíði í gær. F.v. Þórhildur, Melkorka Jara, Finnbogi Rúnar og Hermann Geir. Á myndinni er sveinsstykkið, málaratrappa. Til hamingju nýsveinar!

read more

Innritun lýkur 10. júní

Við bíðum eftir að mega hefja innritun á brautir en ekki má hefjast handa fyrr en eftir 10. júní. Verið er að sýsla með umsóknir, kennslumagn og heimavistarpláss þessa dagana. Er umsóknin þín komin í FVA? Við erum bæði með öflugt bóknám og fjölbreytt iðnnám!...

read more