Lausar kennarastöður

Lausar kennarastöður

Kennarar óskast til starfa við Fjölbrautaskóla Vesturlands á næstkomandi skólaári 2021-2022. Eftirtaldar stöður hafa þegar verið auglýstar á Starfatorgi, þar er að finna nánari upplýsingar og hægt að sækja um: Kennarar í rafiðngreinumKennari í stærðfræðiKennari í...

read more
Vorið kallar – Heim frá Tene!

Vorið kallar – Heim frá Tene!

Fyrr í vetur gengu, hlupu, hjóluðu og syntu 182 nemendur og starfsmenn FVA heila 4400km, alla leiðina til Tene. Nú er okkur ekki til setunnar boðið, vorið kallar og við ætlum heim. Við viljum hvetja nemendur og starfsmenn til þátttöku í þessu skemmtilega...

read more
Staðnám eftir páska

Staðnám eftir páska

Ný reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar tók gildi 1. apríl og gildir til 15. apríl. Í reglugerðinni kemur fram: „Skólastarf á framhaldsskólastigi, … er heimilt að því tilskildu að nemendur og starfsfólk geti haft minnst 2 metra fjarlægð sín á milli og...

read more