Fundur í skólanefnd FVA í gær
Fundur var haldinn í skólanefnd FVA í gær. Á dagskrá var niðurstaða fjárhagsársins, gjaldskrá FVA, ársskýrsla, innritun á haustönn 2021, húsnæðismál, skipurit, skólareglur, heimavistarreglur og önnur mál. Á fundinum voru m.a. samþykktar endurskoðaðar reglur um...
Próflokagleði NFFA
Meðlimir nemendafélagsins NFFA fögnuðu próflokum í Garðalundi í gær með því að snæða saman flatböku og spila ýmsa útileiki svo sem eins og fótbolta, kubb og folf. Sérfræðingur að sunnan kom á staðinn og setti upp Lazertag braut þar sem hart var barist fram eftir...
Styrkir til útskriftarnema
Síðastliðin ár hefur Akraneskaupstaður veitt einum til tveimur útskriftarnemum námsstyrk. Allir útskriftanemar geta sótt um en styrkurinn fer til nema sem hafa sýnt afburða námsárangur, góða ástundun eða annað sem vekur eftirtekt. Geta nemendur sem útskrifuðust í...





















