Skólalokun – í kvöld

Á ríkisstjórnarfundi rétt í þessu var tilkynnt um hertar sóttvarnaraðgerðir vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar. Í þeim felst meðal annars að öllum framhaldsskólum landsins er skellt í lás á miðnætti í kvöld og gildir bannið til 1. apríl.   Næstu tvo daga,...

read more

Þér er boðið í bíó!

Nemendum og starfsfólki FVA er boðið í bíó, miðvikudaginn 22. mars kl 16.10 í Bíóhöllinni á Akranesi á dönsku myndina DRUK. Í myndinni eru dregnar fram ýmsar afleiðingar ofdrykkju, með ekta dönskum húmor. Aðalleikarinn er hinn geðþekki Mads...

read more

Próftafla og uppfært skóladagatal

Á deildarstjórafundi í FVA sl. föstudag var kynnt tillaga að próftöflu sem felur í sér breytingu á skóladagatali vorið 2021.Æskilegt taldist að fá prófdag fyrir áfanga með tvíhópa og helst að geta haft sjúkrapróf áður en prófsýning er. Því var...

read more