Alþjóðlegur flokkunardagur – líka í FVA
Í dag er alþjóðlegi flokkunardagurinn. Tilgangur dagsins er að minna á mikilvægi verndunar náttúrunnar og auðlinda jarðarinnar sem rýrna með degi hverjum. Við þurfum að líta á það sem við hendum sem tækifæri en ekki sem úrgang. Flokkun er lykilþáttur í hringrás...
Fundur, hvað svo?
Hópfundir sem haldnir voru fimmtudaginn 11. mars sl. tókust vel hjá bæði starfsmönnum og nemendum.Verið er að vinna úr niðurstöðum frá kennarahópunum og verða þær lagðar fram á næsta kennarafundi.Niðurstöður úr hópavinnu nemenda verða kynntar á vef skólans og í...
Lýðræðisfundur 11. mars
Við minnum á lýðræðisfundinn okkar á morgun, fimmtudaginn 11. mars, þar sem starfsfólk FVA og allir nemendur dagskóla mæta kl. 10-12. Kennsla fellur niður frá kl 8-10 og eftir hádegi vegna árshátíðar NFFA.Á fundinum verður rætt hvað betur mætti fara í skólastarfinu,...



















