Framlengdur umsóknarfrestur hjá Menntasjóði námsmanna
Umsóknarfrestur námslána á vorönn hefur verið framlengdur til og með 31. mars. Sótt er um á menntasjodur.is Skilyrði fyrir námsláni má finna hér Lista yfir lánshæft starfs-, viðbótar- og aðfaranám á Íslandi má finna hér. Hér má finna samantekt LÍS, Landssamtaka...
Nemendur frá Grundaskóla – verið velkomin!
Vegna framkvæmda í Grundaskóla mun FVA lána þrjár kennslustofur á D-gangi frá og með morgundeginum og þar til skóla lýkur. Í dag kl 14 koma þrír kennarar úr Grundaskóla með 10. bekkinga í heimsókn í FVA til að skoða sig um og svo byrjar skólinn hjá þeim á morgun. Við...
Laust starf í FVA
Hjá FVA er laust til umsóknar starf heimavistarstjóra. FVA er framsækinn og traustur framhaldsskóli sem starfar samkvæmt þremur gildum; jafnrétti, virðingu og fjölbreytileika. Nemendur eru um 500 talsins og starfsfólk skólans um 70. Við skólann er starfrækt heimavist...



















