Námsmatsdagar

Námsmatsdagar eru 4. og 5. mars. Þá daga er ekki hefðbundin kennsla en kennarar geta boðað nemendur til sín í tíma samkvæmt stundaskrá. Einhverjir nemendur munu taka hlutapróf, vinna verkefni eða fara í viðtöl við kennara. Þetta er mismunandi eftir áföngum og...

read more
Sóttvarnir frá 24. febrúar

Sóttvarnir frá 24. febrúar

Út er komið Minnisblað sóttvarnarlæknis sem leggur línur varðandi sóttvarnir frá og með mánudeginum 1. mars nk. Á vef stjórnarráðsins eru tilslakarnir sem snúa að skólastarfi svo skýrðar nánar.Það helsta sem að okkur snýr er eftirfarandi:  Grímuskylda EF...

read more
Háskóladagurinn 2021

Háskóladagurinn 2021

Finndu draumanámið og spjallaðu við fulltrúa allra háskóla landsins. Skoðaðu námsframboð allra sjö háskóla landsins á www.haskoladagurinn.is og finndu draumanámið með nýju leitarvélinni. Nemendur og kennarar svara spurningum í beinu streymi á netinu á stafræna...

read more