fbpx
Prófa- og verkefnadagar

Prófa- og verkefnadagar

Prófa- og verkefnadagar hefjast mánudaginn 13. maí í FVA en þá eru nemendur ýmist í hluta- eða lokaprófum eða í annars konar námsmati og verkefnavinnu í öllum greinum til og með 21. maí skv. stundatöflu í INNU.

read more
Dimmision í dag!

Dimmision í dag!

Í dag er dimission í FVA en þetta framandi orð er komið úr latínu og merkir „að senda burt“. Útskriftarefni kveðja nú kennara sína og starfsfólk skólans og halda burt á vit nýrra ævintýra. Með seiglu og úthaldi og stuðningi okkar góðu kennara standa þessir nemendur nú...

read more
Lokaball í FVA

Lokaball í FVA

Miðvikudagskvöldið 8. maí er ball haldið í sal FVA, frá kl 21 til miðnættis. Nýtt hljóðkerfi verður vígt og gleðin við völd. Ströng gæsla er á ballinu að vanda og brot á skólareglum litið alvarlegum augum. Nágrönnum er þökkuð þolinmæði og umburðarlyndi í okkar garð....

read more