Nýtt ár, ný önn!
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir samstarfið á árinu sem er liðið í aldanna skaut. Allt um upphaf skólastarfs í fréttabréfinu okkar, Skruddunni, og í pósti frá áfangastjóra sem sent er á netfang allra nemenda skólans. Íbúar á heimavist koma á vistina í dag frá kl 17....
Myndir frá brautskráningu 20. desember 2023
Á Facebook-síðu skólans eru glæsilegar myndir frá brautskráningunni 20. desember sl. Sjá HÉR
Gleðilegt ár!
FVA óskar öllum gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári. Við hlökkum til að hitta alla nemendur aftur á nýju ári! Kennsla hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar.