SamSTEM-verkefni
Við í FVA tökum þátt í svokölluðu SamSTEM verkefni sem er samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Háskólans í Reykjavík og Háskólans á Akureyri. Markmið verkefnisins er að fjölga brautskráðum nemendum í raunvísindum, tæknigreinum, verkfræði og stærðfræði....
Fundur með foreldrum og forráðamönnum 12. september kl 16
Foreldrum og forráðamönnum nemenda er boðið á kynningarfund í sal FVA þann 12. september nk. kl. 16. Gengið er inn undir bogann sem snýr að Vogabraut og beint inn í sal. Farið verður yfir það helsta sem brennur á í skólabyrjun. M.a. er kynning á húsnæði...
Námsver – aðstoð í STÆR
Stærðfræðin vefst fyrir mörgum en stundum þarf bara smá aðstoð til að komast í gang. Í Verinu (B203) er stærðfræðiaðstoð tvisvar í viku. Hægt að koma með dæmi og verkefni og fá aðstoð kennara - hefst á morgun 29. ágúst. Hægt að mæta af og til eða í alla tíma, eins og...