Kvennafrídagur 24. október

Kvennafrídagur 24. október

Eitt af þremur gildum FVA er jafnrétti. Launþegasamtök, kvennasamtök og mannréttindasamtök hafa á landsvísu hvatt til verkfalls á kvennafrídaginn 24. okt. nk til að berjast fyrir jafnrétti, þar á meðal Kennarasamband Íslands, Sameyki og VLFA sem...

read more
Miðannarmat og vetrarfrí

Miðannarmat og vetrarfrí

Föstudaginn 13. október er námsmatsdagur þar sem kennarar taka stöðuna á hverjum nemanda í hverjum áfanga og birtist einkunn og umsögn í INNU eftir vetrarfrí. Ef kennari boðar þig í námsmat eða verkefnavinnu 13. október er skyldumæting. Þann 16. og 17....

read more
Kennaradagurinn

Kennaradagurinn

Í dag er alþjóðlegur dagur kennara. Takk kennarar FVA fyrir ykkar góða starf og til hamingju með daginn!

read more