Heilsuvikan hafin

Heilsuvikan hafin

Heilsuvikan hófst í dag með látum. Sippukeppnin var ótrúlega jöfn og kennarar unnu með naumindum. Í dag kajakróður í boði kl 16. Sjá dagskrána, kynnt daglega á instagram.

read more
Íþróttahúsinu við Vesturgötu lokað

Íþróttahúsinu við Vesturgötu lokað

Vegna ófullnægjandi loftgæða hefur Akraneskaupstaður tekið ákvörðun um að loka hluta íþróttahússins við Vesturgötu frá og með fimmtudeginum 21. september n.k. Ráðist verður strax í endurbætur og íþróttasal og kjallara hússins lokað á meðan. Nánar um fyrirkomulag og...

read more
Aðgangskerfi að heimavist

Aðgangskerfi að heimavist

Fimmtudaginn 21. september verður aðgangskerfið Paxton virkjað á heimavistinni. Það þýðir að hver vistarbúi er með rafrænan lykil að útidyrunum í símanum sínum en venjulegir lyklar ganga ekki lengur að. Áfram eru hefðbundir lyklar að herberginu. Hafðu samband við...

read more