Vika Sex hefst með látum
Dagur eitt í viku sex!
Laust starf í FVA
Okkur vantar öflugan forstöðumann bókasafns pog upplýsingamiðstöðvar skólans. Fjölbreytt og skemmtileg vinna með nemendum og í góðum starfsmannahópi. Best ef þú getur byrjað strax! Sjá nánar hér.
Vika SEX
NFFA hefur skipulagt glæsilega dagskrá í viku sex í tilefni af árlegu kynheilbrigðisátaki í samstarfi við jafnréttisfulltrúa og stoðteymi FVA.Það er ekki kennslufall vegna þessa heldur frjáls mæting á viðburðina: Kennarar, eftir hentugleikum, merkja við í...