Velkomin – Gagnlegar upplýsingar til nemenda
Nemendur eru boðin velkomin í skólann og hafa í dag fengið sent í tölvupósti eftirfarandi upplýsingar sem er gott að vita í upphafi annar. Opnað hefur verið fyrir stundatöflu nemenda og hefst kennsla skv. stundaskrá kl. 9:40 á morgun, miðvikudaginn 4. janúar. Nemendur...
Upphaf vorannar
Fyrsti kennarafundur vorannar er 3. janúar kl 9 og er starfsfólki boðið til hádegisverðar í okkar góða mötuneyti að honum loknum. Kennsla hefst 4. janúar skv. stundaskrá. Heimavist opnar kl 17, 3. janúar. Stundatöflusmiðir eru mættir á skrifstofuganginn til að ljúka...
Til nemenda í dreifnámi á vorönn 2023
Nemendum í dreifnámi í húsasmíði og sjúkraliðanámi er bent á að á vef skólans er að finna upplýsingar um kennslufyrirkomulag vorannar 2023. Upplýsingar um kennsluhelgar í dreifnámi í húsasmíði er að finna hér: Húsasmíði – dreifnám - Fjölbrautaskóli Vesturlands...