Litir – Sýning á verkum nemenda

Litir – Sýning á verkum nemenda

Litasýningin Þessi sýning er afrakstur myndlistaráfanga starfsbrautar á vorönn. Eins og nafn sýningarinnar gefur til kynna hverfist hún um liti. Litir eru alls staðar í kringum okkur og eru svo stór þáttur af tilveru okkar að við gleymum stundum að gefa þeim gaum. Með...

read more
Aukasýningar á Hlið við hlið

Aukasýningar á Hlið við hlið

Vegna mikillar eftirspurnar verða tvær aukasýningar á Hlið við hlið, fimmtudagskvöldið 27. apríl kl 20 og sunnudaginn 30. apríl kl 18. Miðasala hér. Algjörlega sturluð skemmtun! Ljósm. Einar Viðarsson

read more
Skelltu sér í Skorradal

Skelltu sér í Skorradal

Nokkrir nemendur af Starfsbaut skelltu sér í Skorradal. Þar ætla þau að dvelja í rúman sólahring ásamt kennurum sínum og verður gist í Skátafelli, sem er skáli Skátafélags Akraness. Í ferðinni er meðal annars ætlunin að ganga um svæðið sem þau eru búin að vera að læra...

read more