Sálfræðingur óskast

Sálfræðingur óskast

Laust er til umsóknar starf sálfræðings í FVA, 50% starf á næstkomandi skólaári 2023-2024. Möguleiki er á kennslu í sálfræði í 50% starfshlutfalli eða öðrum verkefnum til viðbótar eftir samkomulagi. FVA er framsækinn og traustur framhaldsskóli á Akranesi, í um 45...

read more
Verðlaun í íslenskukeppni

Verðlaun í íslenskukeppni

Marey hreppti verðlaunin í íslenskukeppninni sem haldin var í tilefni af degi íslenskrar tungu. Marey var með fullt hús stiga, 30 rétta af 30 mögulegum. Til hamingju og takk þið öll sem tókuð þátt!

read more
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

16. nóvember er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, þjóðskáldsins á tíuþúsund króna seðlinum. Af því tilefni fékk íslenskan aukaáherslu í námi og kennslu, við fengum skáldsagnahöfund í heimsókn í síðustu viku og héldum æsispennandi íslenskukeppni í dag. Auk þess...

read more