HM í FVA
Trausti Gylfason, kennari og deildarstjóri rafiðngreina í FVA, ritaði áhugaverða grein í Skessuhorn um fótbolta og síðferði. Skv. rannsóknum hans ætlar um 1/3 nemenda FVA ekki að horfa á leiki í HM karla, ýmist af siðferðislegum ástæðum eða vegna áhugaleysis á...
Dimission á fimmtudaginn!
Á fullveldisdaginn, fimmtudaginn 1. desember, er dimmision í FVA! Orðið dimission kemur úr hinu forna máli, latínu sem er móðir margra tungumála, og þýðir að senda burt - til nýrra verkefna, náms eða starfa.Þennan morgun ætlum við að hittast í salnum kl 8 og fá okkur...
Jólalegt hjá okkur
Komnar eru jólastjörnur í glugga á skrifstofuganginum og tréð er skreytt í salnum. Það er góð hugmynd að líta inn til námsráðgjafanna í dag, notaleg stemning í Blöðrunni og alltaf hægt að fá heillaráð og stuðning.