Vetrarfrí
Dagana 17. og 18. október er vetrarfrí í FVA og haustönnin er því hálfnuð. Kennsla hefst skv. stundaskrá 19. október. Minnt er á niðurstöður miðannarmats hjá nemendum í INNU. Hvílumst vel og sjáumst hress!
Jöfnunarstyrkur
Minnum á að sækja um jöfnunarstyrkinn núna! Umsóknarfrestur er til 15. október á haustönn og 15. febrúar á vorönn. Ef umsókn um námsstyrk berst eftir auglýstan umsóknarfrest skerðist styrkurinn um 15% frá 1. nóvember á haustönn og frá 1. mars á vorönn. Sjá hér. Ekki...
Nemendur í Berlín
Hópur nemenda er þessa dagana í Berlín en ferðalag þangað er hluti af valáfanga í þýsku í FVA. Búið er að fara í nokkra könnunarleiðangra í borginni enda margir merkir staðir í nágrenni við gistiheimilið þar sem hópurinn dvelur. S.s. East-Side Gallery, þinghúsið,...