Glæsilegur hópur!
Hópur nemenda í útivistaráfanganum FJÚT með Grétu og Kristínu Eddu kom, sá og sigraði í Landmannalaugum!
73 nemendur á Afrekssviði
Afrekssviðið fer vel af stað þetta haustið, nú eru 73 nemendur á sviðinu ásamt 14 kennurum og þjálfurum. Aldrei hefur verið boðið upp á jafn margar íþróttagreinar, en þær eru: Fimleikar, golf, keila, knattspyrna, klifur, körfubolti og sund. Afrekssviðið er...
Róið af kappi í FVA
Heilsuvikan hófst í morgun hér í FVA með kynningu á sal og að henni lokinni kepptu kennarar og nemendur sín á milli í 2500 metra róðri. Róið var af miklu öryggi og greinilega reynsluboltar á ferð í báðum liðum. Mjótt var á munum og svitinn bogaði af mannskapnum, en...