Náum áttum – morgunverðarfundur
Við vekjum athygli á næsta fjarfundi Náum áttum, miðvikudaginn 11. maí kl. 8:30-10. Sjónum verður beint að foreldrum í þetta skipti, samstarfi og samstöðu þeirra sem skiptir miklu máli. Það þarf að skrá sig til að fá sendan hlekk á ZOOM fundinn:...
Húsasmiðir framtíðarinnar
Liðin helgi var síðasta kennsluhelgin hjá dreifnemendum sem eru að ljúka námi í húsasmíði. Flest þeirra munu í framhaldinu taka sveinspróf í byrjun júní. Meðfylgjandi mynd var tekin á sunnudaginn þegar hópurinn tók kaffipásu að loknum lokaprófum. Dreifnemar í...
Hafragrautur á námsmatsdögum
Námsmatsdagar hefjast á mánudaginn, þann 9. maí, og þeim lýkur á sjúkraprófsdegi 17. maí. Á meðan á námsmatsdögum stendur verður boðið upp á hollan, góðan og frían hafragraut í matsalnum kl. 8.30 alla dagana en prófin hefjast kl 9. Gott og reglulegt mataræði hefur...