fbpx

Jafnrétti – Virðing – Fjölbreytileiki

Ný skýrsla um stöðu jafnréttisáætlunar vegna 2020

Ný skýrsla um stöðu jafnréttisáætlunar vegna 2020

Í upphafi árs 2020 var samþykkt ný og metnaðarfull jafnréttisáætlun hjá Fjölbrautaskóla Vesturlands og gildir hún frá 5. febrúar 2020 til 5. febrúar 2023. Nú hefur litið dagsins ljós skýrsla um stöðu jafnréttisáætlunar vegna ársins 2020 og þar birtist staða aðgerða...

read more
FVA í hæstu hæðum – eða næstum því!

FVA í hæstu hæðum – eða næstum því!

Um liðna helgi héldu þrír fulltrúar FVA á hæsta tind Íslands, Hvannadalshnjúk, þær Björg Bjarnadóttir, Kristín Edda Búadóttir og Margrét Þóra Jónsdóttir. Þær héldu á tindinn kl. 04:00 á laugardagsmorgun og átti uppgangan að taka 9 klukkustundir. Því miður þurfti...

read more
FVA á gosstöðvarnar – ferðasaga

FVA á gosstöðvarnar – ferðasaga

Hópur nemenda og starfsfólks skoðaði gosstöðvarnar í Geldingahrauni sl. laugardag. Leiðsögumenn í ferðinni voru þeir Finnbogi Rögnvaldsson og Óskar Knudsen. Lagt var af stað í rútu frá skólanum kl. 10, sól skein í heiði en nokkuð svalt og norðan andvari. Nemendur...

read more