Skammhlaup tókst vel
Skammhlaupið í ár tókst afskaplega vel þrátt fyrir að kófið hafi sett strik í reikninginn. Það hefur ekki verið haldið í tvö ár svo það var uppsöfnuð spenna. Þetta var frábær skemmtun, fjör og kraftur í öllum, flottar þrautir, stigataflan að rokka og gríðarlegur...
Hanna Bergrós kom, söng og sigraði!
Síðastliðinn fimmtudag stóð NFFA fyrir forkeppni vegna Söngkeppni framhaldsskólanna. Fór keppnin fram í Tónbergi og var hin glæsilegasta. Fimm söngvarar stigu á svið og fluttu sitt atriði og á meðan dómnefnd réði ráðum sínum fengu áhorfendur að sjá atriði úr...
Vörubílasmíði í FVA
Eitt af verkefnum nemenda í málmiðngreinum er að smíða frumgerð vörubíls. Þótt bílarnir séu smáir í sniðum er vandað til verka og við vinnuna er nýjasta tækni nýtt. Dekkin koma t.a.m. úr þrívíddarprentara og íhlutir gerðir í CNC fræsara, þótt rennibekkurinn komi...





















