Lið FVA í 8-liða úrslit!
Í gærkvöldi gerði lið FVA sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna með 28-9 sigri á liði FNV í útvarpssal. Þau Björn Viktor Viktorsson, Kristrún Bára Guðjónsdóttir og Sigrún Freyja Hrannarsdóttir skipa...
Lið FVA áfram í Gettu betur!
Kristrún Bára, Björn Viktor og Sigrún Freyja /Mynd frá RUV.is Í gærkvöldi tryggði lið FVA sér keppnisrétt í annarri umferð spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, með fræknum sigri á liði Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Lið FVA tók strax afgerandi forystu í...
Íþróttamaður Akraness
Nú á dögunum var tilkynnt um kjör íþróttamanns ársins á Akranesi. Kristín Þórhallsdóttir kraftlyftingakona var kjörin Íþróttamaður Akraness fyrir árið 2021. Er þetta annað árið í röð sem Kristín hlýtur þennan titil, enda hefur hún staðið sig frábærlega. Í öðru sæti...