Söngkeppni framhaldsskólanna
Söngkeppni framhaldsskólanna 2021 verður haldin annað kvöld, laugardaginn 9. október kl. 20:00, í Hljómahöllinni Reykjanesbæ. Upphaflega átti að halda keppnina í mars en henni var frestað. Nú er biðin loks á enda og helstu söngvarar skólaársins 2020-2021 fá loksins að...
Vettvangsferð rafvirkjanema
Þann 6. október sl. fóru útskriftarnemar í rafvirkjun í vettvangsferð um Veitur á Akranesi og Ljósafossvirkjun á Þingvöllum. Nemendur fengu kynningu á starfsemi Veitna á Akranesi og svo skoðunarferð um aðveitustöðina og tvær dreifistöðvar. Eftir skoðunina var farið...
Fyrirlestrar í Heilsuviku
Dagskrá Heilsuviku FVA hefur gengið mjög vel, bæði smærri viðburðir sem og þeir stærri. Í gær fengu nemendur fyrirlestur á sal með Þorgrími Þráinssyni. Fyrirlesturinn bar yfirskriftina „Ert ÞÚ leiðtoginn í þínu lífi? Eftir hverju ertu að bíða?“ Þorgrímur ráðlagði...