Sérúrræði í lokaprófum

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um sérúrræði í lokaprófum inni á Innu. Til að eiga rétt á sérúrræðum þarf að liggja fyrir greining frá viðurkenndum fagaðila. Sérúrræðin geta verið ýmis konar, t.d. upplestur á prófi, stækkuð próf, önnur leturgerð, seta í fámennri...

read more

Staðkennsla hefst að nýju

Á morgun, miðvikudaginn 10. nóvember, hefst staðkennsla að nýju í FVA. Heimavistarbúar geta snúið aftur til herberga sinna í dag, kl 17. Sóttvarnarðgerðir hafa verið hertar vegna fjölda smita síðustu daga og skv. nýrri reglugerð er skylt að bera grímu í skólanum en...

read more

Staðan nú

Til öryggis er fjarkennsla í FVA í dag og á morgun meðan síðustu bylgjur kórónuveirunnar ganga niður. Fjöldi starfsmanna og nemenda hefur ýmist farið í skimun sl. daga eða gerir það í dag. Nokkur smit hafa verið staðfest meðal nemenda og þrír starfsmenn skólans eru í...

read more