Á útskriftardaginn
Nemendur FVA sem brautskrást 28. maí nk. eiga að vera mættir í hús kl 12 til hópmyndatöku. Allir fá blóm í barminn. Að myndatöku lokinni er kaffi og brauðmeti í boði skólans og æfing fyrir athöfnina er kl 13. Athöfnin sjálf hefst kl 14 og stendur í tæpa klukkustund....
Fundur í skólanefnd FVA í gær
Fundur var haldinn í skólanefnd FVA í gær. Á dagskrá var niðurstaða fjárhagsársins, gjaldskrá FVA, ársskýrsla, innritun á haustönn 2021, húsnæðismál, skipurit, skólareglur, heimavistarreglur og önnur mál. Á fundinum voru m.a. samþykktar endurskoðaðar reglur um...
Próflokagleði NFFA
Meðlimir nemendafélagsins NFFA fögnuðu próflokum í Garðalundi í gær með því að snæða saman flatböku og spila ýmsa útileiki svo sem eins og fótbolta, kubb og folf. Sérfræðingur að sunnan kom á staðinn og setti upp Lazertag braut þar sem hart var barist fram eftir...