Brautskráning vor 2021

Brautskráning vor 2021

Í dag, þann 28. maí, voru 55 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands við hátíðlega athöfn sem fram fór á sal skólans. Athöfninni var einnig streymt, þar sem færri gátu verið viðstaddir en vildu sökum samkomutakmarkana. Fyrir athöfn...

read more

Brautskráning – STREYMI

Í dag kl. 14:00 verða 54 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands við hátíðlega athöfn í sal skólans. Sökum samkomutakmarkana geta 150 manns verið viðstaddir, en sent verður beint frá athöfninni hér: https://youtu.be/QSlkYx4qnD4

read more