Lýðræðisfundur 11. mars – Niðurstöður

Lýðræðisfundur 11. mars – Niðurstöður

Þann 11. mars sl. fór fram lýðræðisfundur í FVA þar sem nemendur og starfsmenn ræddu m.a. umbætur í skólastarfinu og hvar tækifærin liggja. Nú hafa stjórnendur skólans farið yfir niðurstöður fundarins og áfram verður unnið með þær á næstunni. Stjórn NFFA fær einnig...

read more
Sérúrræði í lokaprófum

Sérúrræði í lokaprófum

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um sérúrræði í lokaprófum inni á Innu. Sérúrræðin geta verið ýmis konar, t.d. upplestur á prófi, seta í fámennri stofu eða próf á lituðum blöðum. Sjá frekari upplýsingar um sérúrræði hér. Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl....

read more