Frumsýning á Hlið við hlið

Frumsýning á Hlið við hlið

Þakið ætlaði að rifna af Bíóhöllinni við fagnaðarlætin þegar frumsýningu lauk á söngleiknum Hlið við hlið í gærkvöldi. Þvílík orka, metnaður og sköpunarkraftur! Alls koma 40 manns að sýningunni sem er hin glæsilegasta. Sviðsmyndina hannaði hópurinn sjálfur með aðstoð...

read more
FVA er sigurvegari í FRÍS

FVA er sigurvegari í FRÍS

Lið FVA er sigurvegari í framhaldsskólaleikum Rafíþróttasambands Íslands! FRÍS, eða Framhaldsskólaleikar RÍSÍ, er rafíþróttakeppni íslenskra framhaldsskóla sem haldin var í fyrsta sinn vorið 2021 þar sem Tækniskólinn stóð uppi sem sigurvegari. Keppnin fór fram í annað...

read more
Páskafrí

Páskafrí

Páskaeggjaleitinni er lokið, alls voru falin um 150 egg víðsvegar um skólann í dag. Skrifstofa skólans er lokuð frá mánudeginum 3. apríl og opnar aftur þriðjudaginn 11. apríl þegar kennsla hefst eftir páskafrí skv. stundaskrá. Gleðilega páska!

read more