Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

16. nóvember er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, þjóðskáldsins á tíuþúsund króna seðlinum. Af því tilefni fékk íslenskan aukaáherslu í námi og kennslu, við fengum skáldsagnahöfund í heimsókn í síðustu viku og héldum æsispennandi íslenskukeppni í dag. Auk þess...

read more
Samstarf í Búlgaríu

Samstarf í Búlgaríu

Tveir fulltrúar frá FVA, þær Helena Valtýsdóttir og Ólöf H. Samúelsdóttir, eru nú í skólaheimsókn í 119 Acad.Mihai Arnaudo í höfuðborg Búlgaríu, Sofiu, á vegum alþjóðlegs verkefnis sem heitir Be Green. Stúlkurnar á myndinni eru nemendur skólans og lóðsuðu okkar...

read more
Ástráður í heimsókn

Ástráður í heimsókn

Ástráður er kynfræðslufélag sem er rekið af læknanemum við Háskóla Íslands. Markmið Ástráðs er að fræða ungmenni landsins um kynlíf, samskipti o.fl. Læknanemar koma á hverri önn í heimsókn í lífsleiknitíma í FVA og uppfræða æskuna, svara fyrirspurnum og leiðbeina hvar...

read more