Ytra mati lokið
Á mánudag og þriðjudag voru tveir fulltrúar á vegum Menntamálastofnunar og ráðuneytis hér í skólanum til að sinna reglubundnu ytra mati í FVA. Það eru þau Margrét Friðriksdóttir og Unnar Örn Þorsteinsson en þau eru vanir matsmenn, sjá skýrslur úr öðrum framhaldsskólum...
Kajak-róður í Heilsuvikunni
Í íþrótta- og heilsuviku FVA þá skelltu nemendur í áfangnum Lýðheilsa og næring sér á kajak. Félagar í Siglingafélaginu Sigurfara tóku á móti hópnum, lögðu til búnað og gáfu góð ráð um siglingu á kajak. Hópurinn var afskaplega heppinn með veður og var mikil ánægja með...
Þitt er valið
Valtímabilið er hafið og stendur til og með 7. október - þá velja nemendur áfanga fyrir næstu önn og staðfesta þannig áframhaldandi nám við skólann og hvert stefnt er. Það er hægt að gera hjálparlaust með einföldum hætti í símanum / tölvunni. HÉR ER ALLT UM VALIÐ OG...