fbpx

Jafnrétti – Virðing – Fjölbreytileiki

Fögnum fjölbreytileikanum

Fögnum fjölbreytileikanum

Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir árið 2011 að 21. mars væri alþjóðadagur Downs-heilkennis og með það að markmiði að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn að því leyti að hún vísar til þess að Downs-heilkenni er orsakað af auka litning í...

read more
Tveir keppendur frá FVA á Íslandsmóti

Tveir keppendur frá FVA á Íslandsmóti

Íslandsmót iðn- og verkgreina fer fram í Laugardalshöll, 16.-18. mars. Tveir nemendur keppa fyrir hönd FVA að þessu sinni, þau Anna Lilja Lárusdóttir og Bergur Breki Stefánsson, nemendur í rafvirkjun. Við óskum ykkur góðs gengis í keppninni! Á sama stað og tíma er...

read more
Mín framtíð 2023

Mín framtíð 2023

MÍN FRAMTÍÐ er bæði Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning sem er haldin í Laugardalshöll, 16.-18. mars. FVA er með glæsilegan bás á svæðinu, Unnur Jónsdóttir hannaði kynningarefni fyrir okkur og við stöndum vaktina þessa daga ásamt nokkrum...

read more