fbpx

Námsbrautir

Skólanámskrá FVA

Við Fjölbrautaskóla Vesturlands eru eftirtaldar námsbrautir í boði:

Bóknámsbrautir:

  • Félagsvísindabraut
  • Framhaldsskólabraut
  • Náttúruvísindabraut
  • Opin stúdentsbraut
    • Alþjóðasvið
    • Íþrótta- og heilsusvið
    • Opið svið
    • Lista- og nýsköpunarsvið
    • Viðskipta- og hagfræðisvið
  • Viðbótarnám til stúdentsprófs eftir starfstengt nám

Starfstengdar námsbrautir:

  • Félagsliðabraut
  • Húsasmíði – iðnbraut til sveinsprófs
  • Málm- og véltæknibraut– iðnbraut til sveinsprófs
  • Rafvirkjun – iðnbraut til sveinsprófs
  • Sjúkraliðabraut

Nám fyrir nemendur með þroskahömlun og skyldar raskanir:

  • Starfsbraut

Kennsla á einstökum brautum er háð því að  lágmarksfjöldi nemenda sæki um  þær og sum ár kann kennsla á einhverjum námsbrautum sem hér er lýst að falla niður.