fbpx

Skóladagatal

Skólanámskrá FVA

Skólaárið er níu mánuðir, 180 dagar og skiptist í tvær annir, haustönn og vorönn.

Kennsla á haustönn hefst í um miðjan ágúst. Önninni lýkur með námsmatsdögum og brautskráningu um 20. desember.

Kennsla á vorönn hefst í kringum 4. janúar. Vorönn lýkur með námsmatsdögum og brautskráningu um 25. maí.

Dagatal hvers skólaárs birtist á vef skólans eftir að það hefur verið samþykkt á síðasta kennarafundi yfirstandandi skólaárs.