Miðannarmat
Skólanámskrá FVA
Um miðja önn gefa kennarar nemendum vísbendingu um stöðu þeirra í áföngum í INNU með bókstöfunum:
A = Afar góð staða í áfanganum.
G = Góð staða í áfanganum.
S = Sæmileg staða í áfanganum.
Ó = Óviðunandi staða í áfanganum og skýringu þegar það á við.